Allir á leikvanginum sungu fyrir konu á 100 ára afmælinu hennar

Hún Peggy Coppum er einn stærsti aðdáandi Colorado Buffaloes og fékk óvæntan glaðning á leik nýverið.

Peggy hefur stutt liðið sitt síðan hún fór á sinn fyrsta leik um árið 1940 og hefur aðeins misst af þremur heimaleikjum liðsins síðan 1966, sem þýðir að hún hefur mætt á um það bil 400 leiki.

Þegar Peggy varð 100 ára kom allur leikvangurinn saman og söng afmælislagið fyrir gömlu konuna. Svo fallegt!

SHARE