
Það eru allir að tala um rauðvínssúkkulaði á Instagram.
Það sem þú þarft er:
3 bollar af dökku súkkulaði
1½ bolli mjólk
1 bolli rauðvín
Blandið saman mjólk og súkkulaði í pott og setjið á miðlungshita. Notaðu písk til að hræra í súkkulaðimjólkinni og leyfðu henni að verða örlítið kremkennd. Bættu þá rauðvíninu út í og leyfðu að hitna. Helltu svo í bolla með sykurpúðum og/eða þeyttum rjóma.
Jólalegur heitur drykkur