Allir Óskarsverðlaunakjólar sigurvegara í aðalhlutverki kvenna frá upphafi By Ommi Það verður gaman að sjá hvaða kjólum leikkonurnar skarta í kvöld og hvaða kjóll fer heim með Óskarsverðlaunin í nótt! En hér eru þeir sem leikkonurnar hafa verið í frá upphafi.