
Óteljandi mýtur eru ríkjandi um hárumhirðu. Bursta upp og niður, ekki plokka gráu hárin – hættu að raka þig – láttu sjampóið löðra – þvoðu hárið á hverjum degi – Guð, ekki byrja neðst að bursta … jeminn, þú ert að eyðileggja á þér hárið …
Hljómar eitthvað af þessu kunnuglega? Hér fara níu algengar, rangar mýtur um hárumhirðu:
[youtube width=”600″ height=”320″ video_id=”kshymVkEsAg”]
Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.