Allt svart á Golden Globe

Leikkonur og aðrir gestir klæddust svörtu á Golden Globe verðlauna til að minna á #metoo.

Þrátt fyrir að vera allar í svörtum kjólum eru kjólarnir eins mismunandi og þeir eru margir.

SHARE