Alltaf mánudagur hjá þessari kisu

Kettir geta verið ansi misjafnir eins og við manneskjurnar. Sumir mjög loðnir, aðrir ekki, sumir eru horaðir og sumir þykkir og svo eru sumir alltaf eins og þeir hafi ekki fengið morgunkaffið sitt. Barnaby, Persneskur “fluffy” köttur er akkúrat þannig kisa. Það er örugglega líka til fólk sem tengir mánudaga við útlit Barnaby.

“Barnaby verður 5 ára núna í maí”

“Hann var eini kötturinn á heimilinu í dágóðan tíma eða þangað til við buðum nýju litlu systir hans velkomna á heimilið. ( Barnaby ekki til skemmtunar)”

“Hann er mjög dekraður og sefur 20 tíma á dag. Honum finnst best að sofa í stólnum hennar mömmu og ef henni langar að fá sér sæti verður hún bara að sitja á gólfinu.

“Hann vill aðeins láta klappa sér þegar hann er í skapi til þess. En þrátt fyrir allt elskum við hann endalaust mikið”

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here