Nei, þetta er eiginlega bara aðeins of gott. Þú hélst þó varla að Facebook hafi ALLTAF litið svona út? Eða að YouTube hafi alltaf verið svona … myndrænt … já, og héldu ekki örugglega allir að MySpace væri löngu … HÆTT?
Sjá einnig: App vikunnar: „OMG! Ert´ekki með Viber?!?“
ALLTOF GOTT – þetta er áhorf sem enginn netfíkill má missa af!
Sjá einnig: App vikunnar: Ekki hringja í fyrrverandi undir áhrifum!
Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.