Ameríski leikarinn Chris Pine kominn með íslenska kærustu – Myndir

Ameríski leikarinn Chris Pine vakti athygli í París á dögunum þar sem hann sást á gangi með íslenskri þokkagyðju. Þessi stúlka er engin önnur en Íris Björk Jóhannesdóttir, sem varð Ungfrú Ísland árið 2010.

Íris er 23 ára og þau búa í London.

1415868_10151765498843008_453842456_n

bilde.jpg1_

bilde.jpg2_

 

SHARE