
Angelina Jolie var mynduð í bak og fyrir um helgina – en hún skellti sér í sakleysislega verslunarferð ásamt dætrum sínum, þeim Zahara og Shiloh. Það er augljóslega hvergi friður þegar maður er Angelina Jolie, ekki einu sinni í gleraugnabúð í Los Angeles. Angelina dundaði sér við að skoða og máta gleraugu á meðan dætur hennar léku sér í kringum hana.
Sjá einnig: Angelina Jolie þegar hún var 18 ára – Sjáðu myndirnar!
Sjá einnig: Angelina Jolie (39) lætur fjarlægja báða eggjastokka í forvarnarskyni
Guðrún Veiga er fædd og uppalin á Eskifirði. Hún er mannfræðingur að mennt, mikill matgæðingur, mamma og múltítasker. Guðrún Veiga hefur skrifað fyrir hina ýmsu miðla, unnið í sjónvarpi og skrifað eitt stykki matreiðslubók.