Annar af aðalleikurum Prison Break kemur út úr skápnum með trompi – Mynd

Wentworth Miller sem lék annan bróðurinn, Michael Scofield, í spennuþáttunum Prison Break kom útúr skápnum nú á dögunum og gerði það á mjög áhrifaríkann hátt.

Hann fékk boð um að mæta á alþjóðlega kvikmyndahátíð í Rússlandi og vera þar heiðursgestur, en eins og við höfum sjálfsagt öll heyrt voru nýlega sett ný lög í Rússlandi sem halla mjög á samfélag samkynhneigðra þar í landi.

Hér fyrir neðan er svarið hans:Screen shot 2013-08-27 at 16.51.13

SHARE