Hin 29 ára gamla söngkona frumsýndi nýja ljósa hárið sitt í gær á Instagram.. Hún skrifaði gríni við myndinna „Nýir eyrnalokkar“.
Það verður að segjast að ljósi liturinn fer henni ekkert smá vel.
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.