Ashton Kutcher kom mömmu sinni rækilega á óvart

Mæðradagurinn er sunnudaginn 10.maí næstkomandi. Að því tilefni ákvað leikarinn Ashton Kutcher að koma móður sinni rækilega á óvart. Ashton mætti ekki með blóm og konfekt, ó nei. Hann tók heimili móður sinnar gjörsamlega í gegn – svona til þess að þakka henni fyrir allt sem hún hefur gert fyrir hann í gegnum tíðina.

Sjá einnig: Ashton selur piparsveinahöllina sína – Myndir

285CB61500000578-3069347-image-a-25_1430888389983

285D3A4000000578-3069347-Overhaul_The_house_now_looks_unrecognizable_compared_to_how_it_w-a-1_1430898883422

Stofan fyrir breytingar.

285CB5F600000578-3069347-image-a-26_1430888447963

Eftir.

285CB5EA00000578-3069347-image-a-28_1430888468183

285CB5D500000578-3069347-image-a-30_1430888485626

Ashton vildi passa að í húsinu væri nóg pláss fyrir barnabörnin.

285CB5CF00000578-3069347-image-a-31_1430888489715

285CB5C900000578-3069347-image-a-33_1430888634661

Hann lét útbúa hrikalega flott búr en mamma hans elskar að sulta, súrsa og búa til sósur.

285CB5F200000578-3069347-image-a-27_1430888461427

Mamman átti einfaldlega ekki til orð.

285D35FE00000578-3069347-Flashback_Ashton_is_seen_here_aged_13_helping_to_build_the_house-a-10_1430900424080

Ashton, 13 ára gamall, að hjálpa stjúpföður sínum að byggja húsið.

285ACE5200000578-0-image-a-53_1430860958811

Fjölskyldan.

Sjá einnig: Nýjar myndir af barni Asthon Kutcher og Milu Kunis

SHARE