Það er engum blöðum um það að fletta að allra fyrsti kossinn sem þessi ungi maður upplifði um árið hlýtur að hafa verið stórkostlegur. Undursamleg upplifun; alger hugljómun – alveg hefur súlkan sem kyssti unga manninn sem talar hér í myndbandinu verið engli líkust.
Leið okkur ekki öllum annars svona eftir allra fyrsta kossinn? Yndislegt!
Tengdar greinar:
Krúttsprengja: Látum ástina ganga áfram!
Hvað er ást? – Pistill frá Birnu Maríu
Unglingar og ást – Ung stúlka skrifar einlægt bréf um ástarsorg
Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.