Átakanleg mynd móður af fyrsta skóladeginum

Nú eru skólarnir byrjaðir og foreldrar keppast við að hlaða inn myndum á samfélagsmiðla af börnum sínum, tilbúnum og glöðum á leið í skólann.

Móðir nokkur í Bretlandi, Julie Apicella,  tók þessa myndbirtingu á nýtt plan. Hún missti dóttur sína, Emily, úr sjaldgæfu krabbameini í nýrum. Hún birti mynd af dóttur sinni frá því árið 2015 og svo mynd frá árinu 2016.

Hún skrifar meðal annars: „Ímyndið ykkur ef myndin af fyrsta skóladegi barnsins þíns væri sú seinasta og myndin verði bara að minningu.“

 

SHARE