Við erum líklega flest sammála um að það að þrífa er ekki það skemmtilegasta sem við gerum. En því miður neyðumst við til að taka upp tuskuna og munda ryksuguna öðru hverju, ef við viljum halda heimilinu í þokkalegu standi. Til að auðvelda verkefnið er tilvalið skella tónlist í gang og hækka vel í. Það getur verið gott að útbúa sérstakan lagalista sem sérstaklega er ætlaður til hlustunar við þrif. Hér eru tillögur að lögum sem ættu að koma þér almennilega af stað við þrifin. Það gæti jafnvel farið svo að þú gleymir þér alveg í gleðinni og stígir nokkur dansspor með tuskuna. Sem er alls ekki verra.
„Unwritten“, Natasha Bedingfield
„Good Feeling“, Flo Rida
„Billie Jean“, Michael Jackson
„Team“, Lorde
„Paper Planes“, M.I.A.
„Call Me Maybe“, Carly Rae Jepsen
„I Know You Want Me (Calle Ocho)“, Pitbull
„Just Dance“, Lady Gaga
„Live Like We’re Dying“, Kris Allen
„American Boy“, Estelle
„Fire Burning“, Sean Kingston
„Sexy and I Know It“, LMFAO
„Nine to five“, Dolly Parton
„Roar“, Katy Perry
„Summer Love“, Justin Timberlake
„Oops! . . . I Did It Again“, Britney Spears
„Wannabe“, Spice Girls
„We Are Never Ever Getting Back Together“, Taylor Swift
„Can’t Stop“, Red Hot Chili Peppers
„No Diggity“, Blackstreet
„Eye of the Tiger“, Survivor
„No Scrubs“, TLC
„Boom Boom Pow“, Black Eyed Peas
„Mirrors“, Justin Timberlake
„Girls Just Want to Have Fun“, Cyndi Lauper
„Bohemian Rhapsody“, Queen
„ABC“, Jackson 5
„Respect“, Aretha Franklin
„Don’t Stop Believin“, Journey
Heimildir: Fréttatíminn
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.