
Auglýsingar eru ekki allar jafn eftirminnilegar. Sumar auglýsingar mann maður alla ævi eins og til dæmis auglýsingin frá ónefndu leigubílafyrirtæki sem hljómaði í eyrum okkar á árum áður. Það muna eflaust margir eftir henni enn þann dag í dag. Ég man líka eftir auglýsingum sem voru fyrir svala, Búnaðarbankann og fleiri, helst þær sem voru með einhverjum lagstúf.
Hér eru samt nýlegri auglýsingar sem vöktu mikla athygli þegar þær birtust í fjölmiðlum. Kannski verðskuldaða athygli? Hvað finnst þér?

Feðradagsauglýsing frá McDonalds


Auglýsing fyrir laufblásara

Legó

Af hverju er mikilvægt að fara til tannlæknis? Því þó það vanti á þig augabrún er brosið það fyrsta sem fólk tekur eftir.

Nike auglýsing

Durex auglýsing. Til hamingju með feðradaginn!

Weightwatchers auglýsing. Er ekki viss um að þetta þætti í lagi í dag.

Þessi er mjög flott! Sjáið þið það sem er verið að gera þarna?

Durex smokkaauglýsing. Ódýrara en barnabílstóll!

Það má engu muna þegar lagt er í stæði

Brjálæðislega beittur hnífur


KitKat auglýsing 2021

Auglýsing frá Lego


Rúmar fimm sinnum fleiri konur en Lamborghini
Heimildir: Bored Panda

Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.