3 POSTS
Álfheiður hefur brennandi áhuga á öllu sem viðkemur andlegri heilsu og sjálfseflingu fólks. Hún er með menntun á sviði sálfræði og stjórnunar. Hún hefur einnig lokið námi í meðferðardáleiðslu og starfar sjálfstætt á þeim vettvangi.
Álfheiður á þrjú börn og líður hvergi betur en heima hjá sér í sveitasælunni við Elliðavatn. Hún skrifar um samfélagsmál, fjölskyldumál og andlega og líkamlega heilsu. Hennar mottó er að það er hægt að læra eitthvað af öllum.