Anna Karen

39 POSTS 0 COMMENTS
Anna Karen er tveggja barna móðir búsett í höfuðborginni. Hún er mikill húmoristi og elskar allt sem má kalla „tabú“. Anna er mjög ofvirk og gleymin en er með hjartað um það bil á réttum stað. Jákvæðni og gleði er það sem hún vill deila til allra þeirra sem lesa greinarnar hennar ásamt því að markmið hennar er að taka þátt í að stuðla að bættri líkamsímynd og betra sjálfstrausti í samfélaginu. „Að sýna hlýju, þolinmæði og skilning er með því dýrmætasta sem við getum gefið. En aðeins ef við getum gefið okkur það sjálf“- AKS

Uppskriftir

Smákökur með hvítu súkkulaði og trönuberjum

Fann þessa geggjuðu uppskrift á veraldarvefnum. Einfaldar en ekkert smá góðar smákökur fyrir jólin.

Baileys frómas með Daim

Þessi gríðarlega girnilega uppskrift kemur frá Ragnheiði á Matarlyst. Það er afar fallegt að bera frómasinn fram í fallegu glasi.

Alvöru Big Mac hamborgari – Uppskrift

Annað hvort elskar þú eða hatar þú McDonalds. Ég er einn af þessum fyrrnefndu. Váááá hvað þessi Big Mac er góður