Bengta María

21 POSTS 0 COMMENTS
Ég heiti Bengta María, er 37 ára, á mann eða unnusta við erum ekki búin að gifta okkur ennþá og svo á ég 16 ára gamla stjúpdóttur. Mér finnst ekkert skemmtilegra en að verja tíma með fjölskyldunni og vinum mínum, leika mér með makeup, allskyns húðumhirða og svo að skrifa

Uppskriftir

Smákökur með hvítu súkkulaði og trönuberjum

Fann þessa geggjuðu uppskrift á veraldarvefnum. Einfaldar en ekkert smá góðar smákökur fyrir jólin.

Baileys frómas með Daim

Þessi gríðarlega girnilega uppskrift kemur frá Ragnheiði á Matarlyst. Það er afar fallegt að bera frómasinn fram í fallegu glasi.

Alvöru Big Mac hamborgari – Uppskrift

Annað hvort elskar þú eða hatar þú McDonalds. Ég er einn af þessum fyrrnefndu. Váááá hvað þessi Big Mac er góður