Guðrún Veiga

427 POSTS 0 COMMENTS
Guðrún Veiga er fædd og uppalin á Eskifirði. Hún er mannfræðingur að mennt, mikill matgæðingur, mamma og múltítasker. Guðrún Veiga hefur skrifað fyrir hina ýmsu miðla, unnið í sjónvarpi og skrifað eitt stykki matreiðslubók.

Uppskriftir

Döðlugott með hnetusmjöri, kasjúhnetum og súkkulaði

Einfalt og hrikalega gott frá Matarlyst. Hráefni: 300 g ferskar döðlurHnetusmjör, Skippy eða annað...

Smákökur með hvítu súkkulaði og trönuberjum

Fann þessa geggjuðu uppskrift á veraldarvefnum. Einfaldar en ekkert smá góðar smákökur fyrir jólin.

Baileys frómas með Daim

Þessi gríðarlega girnilega uppskrift kemur frá Ragnheiði á Matarlyst. Það er afar fallegt að bera frómasinn fram í fallegu glasi.