Hulda Björk

8 POSTS 0 COMMENTS
Ég er ævintýragjörn, rauðhærð þriggja barna úthverfamamma, Kundalini jógakennari, ráðgjafi og heilari, er með fótboltaþjálfara- og dómararéttindi, hef starfað sem leikfimikennari og læknaritari og hitt og þetta. Ég er líka söngkona af lífi og sál. Með óslökkvandi lífsþorsta og forvitin um það sem lífið hefur upp á að bjóða. Það er alltaf einhver leið úr öllum flækjum lífsins. Satnam.

Uppskriftir

Smákökur með hvítu súkkulaði og trönuberjum

Fann þessa geggjuðu uppskrift á veraldarvefnum. Einfaldar en ekkert smá góðar smákökur fyrir jólin.

Baileys frómas með Daim

Þessi gríðarlega girnilega uppskrift kemur frá Ragnheiði á Matarlyst. Það er afar fallegt að bera frómasinn fram í fallegu glasi.

Alvöru Big Mac hamborgari – Uppskrift

Annað hvort elskar þú eða hatar þú McDonalds. Ég er einn af þessum fyrrnefndu. Váááá hvað þessi Big Mac er góður