Karitas Ósk

5 POSTS 0 COMMENTS
Karitas Ósk Ahmed er eigandi Jamal.is, sem er ein stærsta naglavöruverslun landsins, en selur einnig aðrar snyrtivörur. Karitas fór í fóstur 14 ára gömul og lauk grunnskólagöngu sinni á Kjalarnesinu í Klébergskóla. Síðar fór hún á almenna hönnunarbraut ásamt London College Of Fashion undir Listaháskólanum í London og lærði tískuteikningu ásamt förðunarfræði. Í dag starfar hún sem naglafræðingur og rekur netverslunina Jamal.is, ásamt því að vera í Fjölbrautaskóla Breiðholts á myndlistabraut og vera tveggja barna einstæð móðir.

Uppskriftir

Döðlugott með hnetusmjöri, kasjúhnetum og súkkulaði

Einfalt og hrikalega gott frá Matarlyst. Hráefni: 300 g ferskar döðlurHnetusmjör, Skippy eða annað...

Smákökur með hvítu súkkulaði og trönuberjum

Fann þessa geggjuðu uppskrift á veraldarvefnum. Einfaldar en ekkert smá góðar smákökur fyrir jólin.

Baileys frómas með Daim

Þessi gríðarlega girnilega uppskrift kemur frá Ragnheiði á Matarlyst. Það er afar fallegt að bera frómasinn fram í fallegu glasi.