Þóra Breiðfjörð

140 POSTS 0 COMMENTS
Þóra er keramikhönnuður og starfar sem slíkur á vinnustofu sinni í Hafnarfirði ásamt pistlaskrifum og kennslu. Þóra reynir að tileinka sér umhverfisvæna mannasiði á sem flestum sviðum og notar t.d. sem náttúrulegust hráefni í hönnun sína. Hún hefur tekið þátt í fjölda sýninga bæði hér heima og ytra ásamt því að hafa komið að rekstri tengdum heilsu og hönnun.

Uppskriftir

Smákökur með hvítu súkkulaði og trönuberjum

Fann þessa geggjuðu uppskrift á veraldarvefnum. Einfaldar en ekkert smá góðar smákökur fyrir jólin.

Baileys frómas með Daim

Þessi gríðarlega girnilega uppskrift kemur frá Ragnheiði á Matarlyst. Það er afar fallegt að bera frómasinn fram í fallegu glasi.

Alvöru Big Mac hamborgari – Uppskrift

Annað hvort elskar þú eða hatar þú McDonalds. Ég er einn af þessum fyrrnefndu. Váááá hvað þessi Big Mac er góður