Þóra Breiðfjörð

140 POSTS 0 COMMENTS
Þóra er keramikhönnuður og starfar sem slíkur á vinnustofu sinni í Hafnarfirði ásamt pistlaskrifum og kennslu. Þóra reynir að tileinka sér umhverfisvæna mannasiði á sem flestum sviðum og notar t.d. sem náttúrulegust hráefni í hönnun sína. Hún hefur tekið þátt í fjölda sýninga bæði hér heima og ytra ásamt því að hafa komið að rekstri tengdum heilsu og hönnun.

Uppskriftir

Döðlugott með hnetusmjöri, kasjúhnetum og súkkulaði

Einfalt og hrikalega gott frá Matarlyst. Hráefni: 300 g ferskar döðlurHnetusmjör, Skippy eða annað...

Smákökur með hvítu súkkulaði og trönuberjum

Fann þessa geggjuðu uppskrift á veraldarvefnum. Einfaldar en ekkert smá góðar smákökur fyrir jólin.

Baileys frómas með Daim

Þessi gríðarlega girnilega uppskrift kemur frá Ragnheiði á Matarlyst. Það er afar fallegt að bera frómasinn fram í fallegu glasi.