Þóranna Friðgeirsdóttir

8 POSTS 0 COMMENTS
Þóranna er sjálfstæð þriggjabarnamóðir og hefur mikla þörf til þess að tjá sig um pælingar alls og ekkerts, Mikilvægt og ómerkilegt. afhverju ekki að nýta þá tækifæri netheimisins til þess, fyrir áhugasama. Í þeirri von að einhver nýti góðs af.

Uppskriftir

Smákökur með hvítu súkkulaði og trönuberjum

Fann þessa geggjuðu uppskrift á veraldarvefnum. Einfaldar en ekkert smá góðar smákökur fyrir jólin.

Baileys frómas með Daim

Þessi gríðarlega girnilega uppskrift kemur frá Ragnheiði á Matarlyst. Það er afar fallegt að bera frómasinn fram í fallegu glasi.

Alvöru Big Mac hamborgari – Uppskrift

Annað hvort elskar þú eða hatar þú McDonalds. Ég er einn af þessum fyrrnefndu. Váááá hvað þessi Big Mac er góður