Aþjóðleg samtök sem kalla sig “The Campaign for Safe Cosmetics” hafa haft það að markmiði sínu síðan árið 2004 að standa vörð um heilsu fólks með fræðslu um skaðsemi einstakra efna sem notuð eru í snyrtivöruiðnaðinum.
Síðan þá hefur mikil vitundarvakning átt sér stað og sífellt fleiri kjósa snyrtivörur án rotvarnarefna.
Myndbandið tilheyrir þessari baráttu ekki missa af því!
Þóra er keramikhönnuður og starfar sem slíkur á vinnustofu sinni í Hafnarfirði ásamt pistlaskrifum og kennslu. Þóra reynir að tileinka sér umhverfisvæna mannasiði á sem flestum sviðum og notar t.d. sem náttúrulegust hráefni í hönnun sína. Hún hefur tekið þátt í fjölda sýninga bæði hér heima og ytra ásamt því að hafa komið að rekstri tengdum heilsu og hönnun.