Baráttan við brjóstakrabbamein fest á filmu – myndir.

Þegar ljósmyndarinn Angelo Merendino hitti Jennifer í fyrsta sinn vissi hann að hún var sú eina sanna. Þau urðu ástfangin og giftu sig í Central Park í NewYork umvafin fjölskyldu og vinum.

Fimm mánuðum seinna greindist Jennifer með brjóstakrabbamein. Með orðum Angelo: “‘Ég man stundina þegar Jen sagði mér það, rödd hennar og hvernig ég dofnaði allur upp. Þessi tilfinning hefur aldrei yfirgefið mig. Ég gleymi heldur aldrei hvernig við horfðumst í augu og héldum í hönd hvors annars. Við stöndum saman. Þetta verður í lagi”.

Angelo ákvað að festa baráttu eiginkonu sinnar á filmu.  Myndirnar tala sínu máli.

Saga Angelo og Jennifer er sorgleg, en slíkir harmleikir gera okkur oft sterkari fyrir vikið.  Angelo stofnaði samtök sem aðstoða konur sem greinast með brjóstakrabbamein og eiga við fjárhagsörðugleika að stríða.  Hægt er að lesa meira um samtökin hér 

Heimild: www.viralnova.com

 

SHARE