Hvernig liti Barbie líta út ef hún væri venjuleg amerísk kona. Hún væri allt öðruvísi greinilega.
Listamaðurinn Nickolay Lamm notaði meðal 19 ára konu í Bandaríkjunum sem fyrirmynd af þessari dúkku sem hann myndaði svo við hliðina á venjulegri Barbiedúkku.