Alveg er hreint yndislegt að opna nýja vinnuviku með brosi. Og þessi hérna virðist alveg vita hvernig á að kitla hláturtaugarnar, fæddur sjarmur og gersamlega dolfallinn af eigin augabrúnum.
Já, það þarf ekki mikið til að gleðja lítil hjörtu.
Lyftu augabrúnum – litla barn – einn, tveir og hlæja!
[youtube width=”600″ height=”320″ video_id=”djVJE6cxKCs”]
Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.