
Þórhildur Helga Þorleifsdóttir birti átakanlega færslu á Facebook í gær, þar sem hún minnist barnabarns síns sem tók sitt eigið líf fyrir 3 árum síðan.
Í færslunni segir hún meðal annars að það sé hennar trú að hann hafi í raun dáið vegna ADHD.
„Fyrir þremur árum, í lok 9. bekkjar, þá fimmtán ára dó hann í sjálfsvígi. Annar af skelfilegustu dögum lífs míns. Í raun gæti ég trúlega sagt að hann dó úr ADHD en því fylgir nefnilega 30% hærri tíðni á tilvikum sem tengjast sjálfsvígum.“
Hér má sjá færsluna hennar en við fengum leyfi til að birta þetta hérna:

Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.