Barnaníðingurinn í næsta húsi

Barnaníðingar virðast geta verið hvar sem í þjóðfélaginu og sífellt koma upp ný mál og umræðan virðist verða opnari með hverju árinu.

Í þessari heimildarmynd, frá árinu 2014, fjallar Steve Humphries um barnaníðinga og talar við fórnarlömb níðinganna og meira að segja einn mann sem er barnaníðingur. Steve segir að markmið hans með þessari mynd hafi verið að fræða fólk um hvernig barnaníðingar haga sér, til forvarnar fyrir alla.

 

Athugið að þessi mynd er ekki fyrir viðkvæmar sálir og börn.

 

https://www.youtube.com/watch?v=TO4yfvc9THs&ps=docs&ps=docs

 

Tengdar greinar: 

Ég ræð í alvörunni ekki við þetta – Heimildarmynd

Hann er ofurseldur áfengi – Heimildarmynd um alkóhólisma

100 fullnægingar á dag – Heimildarmynd

SHARE