
Það er með ólíkindum hversu margir barnaníðingar eru til í veröldinni. Það sem er meira með ólíkindum er hversu margir barnaníðingar komast upp með glæpi sína.
Sjá einnig: Heimildarmyndin Leaving Neverland
Í þessari mynd er fjallað um þetta viðkvæma viðfangsefni og einnig er talað við mann sem segir í fyrsta skipti frá sinni barnagirnd.