Notandi á Tik Tok deildi þessu myndbandi sem sýnir ungt barn sem virðist hafa verið skilið eftir úti í bíl. Foreldri barnsins er hvergi sjáanlegt og barnið er með sólina skínandi á sig þar sem það situr í barnabílstólnum.
Maðurinn, sem kallar sig freddyboi90 á Tik Tok, á ekki orð yfir foreldra barnsins því það virðist sem barnið hafi verið þarna í einhvern tíma.
Hvað finnst ykkur um þetta? Er í lagi að skilja barnið sitt eftir í bílnum meðan maður fer að versla?