Beckham á brókinni í auglýsingum H&M – Myndir

Fyrrum fótboltakappinn og fjögurra barna faðirinn Davið Beckham sýnir næstum allt í auglýsingum fyrir haustlínu hans fyrir H&M fatakeðjuna. Fatalínan samanstendur af nærfatnaði, íþróttafötum og kósífötum.

Bakvið tjöldin við myndatökuna
[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”5OOdCJrOrQ4″]

Viðtal við Beckham um tilurð fatalínunnar.
[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”KecBnI1PWoM”]

SHARE