Best klæddu stjörnurnar – Myndir

Frumsýningum á kvikmyndum fylgja oftast nær rauður dregill og glæsilegir kjólar. Í síðustu viku fór fram frumsýning á Noah í París þar sem stórleikkonurnar Jennifer Connelly og Emma Watson klæddust Louis Vuitton og Ralph Lauren.
Kvikmyndin the Other Woman var frumsýnd í Bretlandi og Amsterdam í síðastliðinni viku en á bresku frumsýningunni klæddist módelið og leikkonan Kate Upton kjól í anda Marilyn Monroe.
Fleiri stjörnur líkt og Cameron Diaz, Kate Hudson og Dianna Agron prýða einnig listann yfir best klæddu stjörnur síðustu viku.

SHARE