Í hvaða stellingu sefur þú? Sefurðu á maganum, bakinu eða á hliðinni?
Sjá einnig: 5 ráð til að ná betri djúpsvefni
Þær hafa allar sína kosti og galla og mjög gott að vita hvað er best fyrir þig.
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.