Stundum koma fram nýjar stjörnur í hæfileikakeppnum sem maður gleymir aldrei. Það kemur líka fyrir að keppendur taka lag jafnvel betur en upprunaleg útgáfan. Þessi lög eru dæmi um það
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.