Beyonce og Jay Z fjárfesta í þessari villu

Allt benti til þess í sumar að þegar tónleikaferðalag Beyonce og Jay-Z væri á enda myndu þau fara sína leið og sækja um skilnað. Nú þegar síðustu tónleikarnir eru búnir virðist þó allt vera á uppleið hjá hjónunum en þau er sögð hafa endurnýjað hjúskaparheitin sín á afmæli söngkonunnar.

Samkvæmt tímaritinu Grazia endurnýjuðu þau heitin í lítilli athöfn á meðan þau voru í sumarfríi á eyjunni Korsíka á 33 ára afmælisdegi Beyonce. Fjölmiðlar telja að þetta sé tilraun þeirra til að reyna aftur á hjónabandið eftir erfitt sumar.

Slúðursíðan TMZ greindi svo frá því á dögunum að Jay-Z og Beyonce séu að íhuga að kaupa sér glæsivillu í Beverly Hills sem kostar rúmlega 10 milljarða. Fasteignin hefur að geyma 8 svefnherbergi, 15 baðherbergi og 16 bíla bílskúr svo það ætti að fara vel um litlu fjölskylduna í þessari glæsilegu villu.

jay-z-beyonce-beverly-hills-home-inside-house-photos-011-480w

jay-z-beyonce-beverly-hills-home-inside-house-photos-013-480w

jay-z-beyonce-beverly-hills-home-inside-house-photos-0111-480w

jay-z-beyonce-beverly-hills-home-inside-house-photos-0112-480w

jay-z-beyonce-beverly-hills-home-inside-house-photos-0114-480w

jay-z-beyonce-beverly-hills-home-inside-house-photos-0116-480w

jay-z-beyonce-beverly-hills-home-inside-house-photos-0120-480w

jay-z-beyonce-beverly-hills-home-inside-house-photos-0123-480w

jay-z-beyonce-beverly-hills-home-inside-house-photos-0122-480w

jay-z-beyonce-beverly-hills-home-inside-house-photos-0126-480w

jay-z-beyonce-beverly-hills-home-inside-house-photos-0127-480w

jay-z-beyonce-beverly-hills-home-inside-house-photos-0129-480w

jay-z-beyonce-beverly-hills-home-inside-house-photos-0136-480w

 

SHARE