Söngkonan Beyonce mætti ásamt eiginmanni sínum á það sem er talinn vera bardagi aldarinnar á laugardagskvöldið.
Bardaginn fór fram í Las Vegas og var mikil spenna fyrir honum þar sem Floyd Mayweather Jr. mætti Manny Pacquiano.
Þó að flestir hefðu haldið að öll augu myndu vera á bardaganum bjuggust fæstir við því að sjá hin 33 ára gömlu Beyonce í jafn kynþokkafullum klæðnaði. Söngkonan fór því ekki fram hjá neinum þar sem hún sat og horfði á bardagann.
Sjá einnig: Beyoncé birtir myndir af sér í fríi á Hawaii
Sjá einnig: Móðir Beyoncé gengin út: Tina Knowles (61) giftist Richard Lawson (67)
Kristín Helga er óumdeilanlega mesti Kardashian aðdáandi Íslands og nærliggjandi landa. Hennar heitasta ósk er að vera vinkona Khloe Kardashian.
Hún hefur áhuga á öllu mögulegu og þar á meðal að lesa og skrifa um fræga fólkið í Hollywood.