Beyonce stutthærð! – Myndir By Ritstjorn Söngdívan Beyonce Knowles er orðin stutthærð og birti myndir af nýju klippingunni á Instagram í gær. Það sést hér og sannast að Beyonce getur gert hvað sem er við hárið á sér en er alltaf gullfalleg!