
Beyoncé slær sjaldan feilnótu þegar kemur að klæðaburði. Erlendir slúðurmiðlar hafa þó ekki farið fögrum orðum um fatnaðinn sem drottningin skartaði þegar hún mætti á tískusýningu Chanel í gærdag. En Beyoncé var í afar litríkum kjól og bláum skóm – sem voru dálítið sérstakir.
Sjá einnig: Sjáðu uppáhalds veitingastað Beyoncé og Jay-Z
Hvað finnst þér? Jei eða nei?
Sjá einnig: ,,Ófótósjoppuðum“ myndum af Beyoncé lekið á netið