Þessum litlu hnoðrum eru ástríður, nautnir og rósrauð rómantíkin hreinlega í bĺóð borin og þó eru þeir bara nýfæddir. Þetta hlýtur að vera í genunum, þetta er ótrúlegt og bræðir jafnvel hörðustu nagla.
Svo mikil innlifun er í hnuðlinu að það er engu líkara en að English Bulldog hvolparnir í myndbrotinu hér að neðan séu fæddir til að hnoðast, njóta snertingar og þeir gera reyndustu elskhuga hreinlega að engu í samanburðinum.
Afsakið, meðan við tárumst …. þetta er BILAÐ sætt!
Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.