Bílstjóri Kim Kardashian handtekinn

Bílstjóri Kim Kardashian er einn af þeim 17 sem hafa verið handteknir fyrir ránið í París. Samkvæmt Le Monde var bílstjórinn sá seinasti sem ók með Kim fyrir ránið þann 3. október síðastliðinn. Lögreglan er að rannsaka hvort bílstjórinn hafi komið upplýsingum til ræningjanna.

 

Sjá einnig: Er þriðja barnið á leiðinni hjá Kim

 

Þeir sem hafa verið handteknir í París hafa verið á aldrinum 23-73 ára og nokkrar konur eru í þessum hóp líka.

 

SHARE