
Aðalskoðun tók uppá því síðla sumars að fá þjóðþekkta einstaklinga á rúntinn með starfsmanni, sem leikinn er af Tryggva Rafnssyni. Nú fyrir Alþingiskosningarnar fengu þau nokkra frambjóðendur með sér á rúntinn og sjá má nýja hlið á þeim í þessum skemmtilegu myndböndum.
Hér er Björt í Bjartri framtíð að rappa með lagi Aron Can og segir frá því að hún er mikill aðdáandi.
[facebook_embedded_post href=”https://www.facebook.com/adalskodun/videos/1404048636308555/”]
Annar sem tók lagið var hann Þorvaldur í Alþýðufylkingunni en tók sig til og söng óperu.
[facebook_embedded_post href=”https://www.facebook.com/adalskodun/videos/1392686804111405/”]
Fleiri frambjóðendur kíktu í heimsókn í Aðalskoðun og þið getið séð þá á Facebooksíðu Aðalskoðunar.