Blac Chyna og Rob Kardashian trúlofuð

Það hefur augljóslega ekkert verið til sparað þegar kom að því að kaupa trúlofunarhringinn handa Blac Chyna, en Rob Kardashian hefur nú beðið sinnar heittelskuðu.

blac-chyna-engagement-ring

 

Hringurinn er alsettur demöntum og er ekki ósvipaður hringnum sem Kim Kardashian fékk þegar hún og Kanye West trúlofuðu sig árið 2013.

blac-chyna-rob-kardashian-engaged-ring-ftr

Það hafa verið uppi vangaveltur um það hvort Blac og Rob hafi trúlofað sig en það er nú orðið opinbert. Amber Rose óskaði parinu hamingjusama, til hamingju á Instagram. Hún skrifaði:

„Congratulations to my Family @blacchyna and @robkardashian!!! 💍💍💍Pease don’t let nothing or no one tear u guys apart! I never seen my sis so happy and I couldn’t be more happy for her! Sometimes we find love in the strangest places 😉 Lol God Bless you 2! Now let’s get this wedding together so y’all can start making some babies 👼🏽👼🏽👼🏽👼🏽 #TrueLove #putaringonitsouknowitsreal #BlacRob.“

blac-chyna-rob-kardashian-engaged-ring-strip-club-party

SHARE