Þessi móðir lætur blindu sína ekki stöðva sig þegar kemur að því að sjá um börnin sín. Einu og hálfu ári eftir að hún gekk að eiga eiginmann sinn missti hún sjón sína eftir að hafa fengið bakteríu í heilann.
Sjá einnig: Blind stúlka með förðunarmyndband
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.