Lucy Edwards er 19 ára stúlka sem er alveg blind. Hún missti sjónina á hægra auga þegar hún var 11 ára og á því vinstra þegar hún var 17 ára vegna óalgengs ástands sem er kallað incontinentia pigmenti.
Hér gerir hún flott förðunarmyndband og það er alveg magnað hvað þetta er flott hjá henni þó hún sé blind.
Sjá einnig: Blindur snillingur sýnir förðun fyrir sjónlausa á YouTube