
Martini 150 ára
Borg Restaurant hélt upp á 150 ára afmæli Martini á föstudaginn og tóku Martini stelpurnar á móti gestum með Martini Royal freyðivínskokteilnum. Tónlistartrioið A+ hélt uppi stemmingunni og sátu gestirnir í skemmtilegri lounge stemmingu út kvöldið þar sem kokteilsérfræðingar Borg sáu fólki fyrir skemmtilegum Martini kokteilum.
Eins og sést myndum þá skemmtu gestir sér konunglega enda sjaldséð á Íslandi að hafa allt fljótandi í freyðivínskokteilum.