Hreinskilni er alveg dásamlegur eiginleiki. Ekki vandræðalaus reyndar; þannig getur óvægin hreinskilni og blátt áfram athugasemdir verið særandi og ósvífnar, en sannleikurinn er engu að síður alltaf sagna bestur.
Hreinskilnir vinir eru yndislegir, þeir sem láta allt flakka og kalla hlutina sínum réttu nöfnum. Hreinskilni hefur hrundið af stað byltingum, gott fólk!
Lexía: Sannleikurinn er sagna bestur – láttu allt vaða!
Tengdar greinar:
3 hlutir sem vinir maka þíns segja ekki, en hugsa samt
„Ég er búinn að sofa hjá henni“ – Karlmenn sem ljúga
„Ég fæddist til að klúðra lífi mínu“
Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.