Börn í Congó sjá hvítan mann í fyrsta sinn

Justin Wren snéri nýlega heim aftur eftir að hafa verið í eitt ár að sinna hjálparstarfi í Congó. Þetta myndband sýnir viðbrögð barnanna þegar þau fá að sjá hvítan mann í fyrsta sinn. Hann er líka ljóshærður með nóg af hári sem þeim finnst mjög flott.

https://www.youtube.com/watch?v=ide5YjD6AhI&ps=docs

 

 

Tengdar greinar:

Bestu vinir naktir saman í fyrsta sinn

Fallegustu hótel baðherbergin í heiminum

Barn fær gleraugu og sér mömmu í fyrsta sinn

SHARE